fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Fréttir

Hvetja Tékka til að yfirgefa Rússland

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 06:29

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tékkneska utanríkisráðuneytið hvetur alla tékkneska ríkisborgara til að yfirgefa Rússland. Einnig ræður ráðuneytið frá ferðum til Rússlands.

Þetta kemur fram á vefsíðu ráðuneytisins. Þar segir að í ljós innrásar Rússa í Úkraínu og stríðsins þar og þess að hugsanlega versni staða öryggismála í Rússlandi, sérstaklega fyrir ríkisborgara ESB-ríkja og NATO-ríkja, hvetji ráðuneytið Tékka til að yfirgefa landið og ráði fólki frá að fara til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fréttavaktin: Segir Eflingu hafa svikið sig | Ríkisendurskoðun harðorð

Fréttavaktin: Segir Eflingu hafa svikið sig | Ríkisendurskoðun harðorð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tálbeitan gómar annan íslenskan mann – Vildi fara í trekant með 11-12 ára stelpum

Tálbeitan gómar annan íslenskan mann – Vildi fara í trekant með 11-12 ára stelpum