fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Tékkland

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Fréttir
18.04.2024

Loksins hefur tekist að fjármagna kaup á 500 þúsund sprengjuskot fyrir stórskotalið Úkraínuhers. Verkefnið er að frumkvæði Tékka en fjölmörg ríki, þar á meðal Ísland, tóku þátt í því. Petr Fiala, forsætisráðherra Tékklands, tilkynnti á þriðjudag að fjármögnuninni væri lokið. 20 ríki hefðu veitt fjármagn til þess að kaupa skotfærin fyrir Úkraínuher sem hefur nú Lesa meira

Martröð í Prag

Martröð í Prag

Fréttir
21.12.2023

Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir að nemandi við Karlsháskóla (e. Charles University) í Prag, höfuðborg Tékklands, framdi skotárás í skólanum í dag. Í fréttum RÚV kemur fram að 24 séu særðir og þar af níu alvarlega. Árásarmaðurinn er 24 ára gamall. Mbl.is greinir frá því að starfs­fólki og nem­end­um hafi verið sagt að Lesa meira

Tékkneskur almenningur safnaði peningum til skriðdrekakaupa fyrir Úkraínu

Tékkneskur almenningur safnaði peningum til skriðdrekakaupa fyrir Úkraínu

Fréttir
04.10.2022

Með fjársöfnun meðal tékknesks almennings hefur tekist að safna sem svarar til um 200 milljóna íslenskra króna. Verða peningarnir notaðir til að kaupa endurbættan T-72 skriðdreka sem verður fljótlega afhentur úkraínska hernum. T-72 skriðdrekar eru frá tíma Sovétríkjanna en þessi hefur verið endurbættur þannig að varnarbúnaður hans hefur verið styrktur og nætursjónaukum hefur verið bætt í Lesa meira

Hvetja Tékka til að yfirgefa Rússland

Hvetja Tékka til að yfirgefa Rússland

Fréttir
04.10.2022

Tékkneska utanríkisráðuneytið hvetur alla tékkneska ríkisborgara til að yfirgefa Rússland. Einnig ræður ráðuneytið frá ferðum til Rússlands. Þetta kemur fram á vefsíðu ráðuneytisins. Þar segir að í ljós innrásar Rússa í Úkraínu og stríðsins þar og þess að hugsanlega versni staða öryggismála í Rússlandi, sérstaklega fyrir ríkisborgara ESB-ríkja og NATO-ríkja, hvetji ráðuneytið Tékka til að yfirgefa Lesa meira

Bjóða tékkneskum konum bætur vegna ólöglegra ófrjósemisaðgerða

Bjóða tékkneskum konum bætur vegna ólöglegra ófrjósemisaðgerða

Pressan
08.08.2021

Í síðustu viku skrifaði Milos Zeman, forseti Tékklands, undir lög sem kveða á um að bætur skuli greiddar til kvenna sem voru gerðar ófrjóar án þess að hafa gefið samþykki fyrir slíkri aðgerð. Mörg hundruð konur voru blekktar, hótað eða mútað til að gangast undir ófrjósemisaðgerð frá 1966 til 2012. Meirihluti þeirra var af ættum Rómafólks. Hverri Lesa meira

Tékkar fá tvo aukafrídaga ef þeir láta bólusetja sig

Tékkar fá tvo aukafrídaga ef þeir láta bólusetja sig

Pressan
03.08.2021

Á föstudaginn samþykkti tékkneska ríkisstjórnin tillögu sem felur í sér að embættismenn fá tvo aukafrídaga ef þeir láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Markmiðið með þessu er að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn veirunni. „Ég hef ekki fundið neina aðra leið til að hvetja fólk til að láta bólusetja sig. Sumir munu kannski Lesa meira

Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“

Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“

Pressan
28.06.2021

Milos Zeman, forseti Tékklands, ræddi málefni Ungverjalands í viðtali við CNN Prima News í gærkvöldi. Umræðan snerist um umdeild lög í Ungverjalandi sem banna að fjallað sé um samkynhneigð, kynleiðréttingar og frávik frá því kynferði sem fólk fæðist með. Leiðtogar ESB hafa gagnrýnt Ungverja harkalega fyrir löggjöfina og hótað þeim öllu illu. Zeman sagði að það væru stór pólitísk mistök að Lesa meira

Harðar sóttvarnaaðgerðir í Tékklandi – Forsætisráðherrann viðurkennir „allt of mörg mistök“

Harðar sóttvarnaaðgerðir í Tékklandi – Forsætisráðherrann viðurkennir „allt of mörg mistök“

Pressan
01.03.2021

Allt frá því að önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á síðla síðasta sumars hafa Tékkar átt erfitt með að hrista hana af sér. Í fyrstu bylgjunni, síðasta vor, var landið eitt þeirra sem var hægt að líta til og gleðjast yfir lágum smittölum. En nú er staðan allt önnur og landið er meðal þeirra ríkja heims Lesa meira

Pólverjar réðust óvart inn í Tékkland

Pólverjar réðust óvart inn í Tékkland

Pressan
17.06.2020

Pólski herinn hefur viðurkennt að hafa óvart ráðist inn í Tékkland í maí. Talsmenn hersins segja að skammvinnt hernám á hluta landsins hafi einfaldlega verið vegna „misskilnings“. CNN skýrir frá þessu. Það var seint í maí sem pólskir hermenn fóru yfir landamæri ríkjanna og settu upp vegatálma þar. Þeir byrjuðu síðan að vísa Tékkum, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af