fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

ESB ætlar að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 12:32

Úkraínskir hermenn skoða ummerki eftir sprengjuregn Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðildarríki ESB hafa samþykkt að sjá um þjálfun 15.000 úkraínskra hermanna eins fljótt og unnt er.

Spiegel skýrir frá þessu og segir að samkvæmt áætluninni, sem verður gengið endanlega frá í Brussel í næstu viku, muni Pólverjar fá fjárframlög frá ESB til að setja upp höfuðstöðvar þjálfunaráætlunarinnar. Hluti af þjálfuninni mun þó fara fram í öðrum ESB-ríkjum.

Blaðið hefur þetta eftir ónefndum heimildarmönnum innan ESB.

Þjóðverjar eru sagðir ætlað að bjóða upp á þjálfun í sérstökum þjálfunarbúðum þar sem líkt er eftir orustum. Einnig munu verkfræðingar, sjúkraflutningsmenn og aðrir sérfræðingar fá þjálfun í Þýskalandi.

Áður hafa bæði Bretar og Danir tekið að sér þjálfun úkraínskra hermanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
Fréttir
Í gær

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“

Vill skoðun á hlutleysi RÚV – „Það myndast svona skoðanaleg einsleitni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi