fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Ísrael undirbýr móttöku tugþúsunda rússneskra flóttamanna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:01

Ísraelsmenn undirbúa sig undir að taka á móti fjölmörgum Rússum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yair Lapid, forsætisráðherra Ísraels, segir að landið undirbúi sig nú undir að taka á móti tugum þúsunda rússneskra flóttamanna sem hafa flúið land vegna stríðsins í Úkraínu og herkvaðningar.

Hvítrússneski miðillinn Nexta skýrir frá þessu.

Nú þegar býr um ein milljón Rússa í Ísrael en þar er mjög opin innflytjendastefna gagnvart gyðingum og fólki af gyðingaættum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Í gær

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína