fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Rússar hafa misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 07:17

KA-52 þyrla. Skjáskot/Rússneska varnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá upphafi stríðsins í Úkraínu hafa Rússar misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna. Þeir hafa misst að minnsta kosti 23 Ka-52 Hokum árásarþyrlur.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins.

Segir ráðuneytið að þetta sýni þann vanda sem Rússar glíma við í lofti því þeir hafa ekki náð að tryggja sér yfirráð í lofti yfir Úkraínu en flestir áttu von á að það tækist þeim á fyrstu dögum stríðsins.

Ráðuneytið segir að líklega megi rekja tap margra þyrlna til þess að rússneskir herforingjar beiti þyrlum í vaxandi mæli til að styðja við hersveitir í fremstu víglínu. Þar með séu þær í meiri hættu á að verða skotnar niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða