fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Ka-25 Hokum

Rússar hafa misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna

Rússar hafa misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna

Fréttir
26.10.2022

Frá upphafi stríðsins í Úkraínu hafa Rússar misst rúmlega fjórðung árásarþyrlna sinna. Þeir hafa misst að minnsta kosti 23 Ka-52 Hokum árásarþyrlur. Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins. Segir ráðuneytið að þetta sýni þann vanda sem Rússar glíma við í lofti því þeir hafa ekki náð að tryggja sér yfirráð í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af