fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. október 2022 06:34

Þetta fjölbýlishús í Kyiv skemmdist mikið í árás Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprengingar heyrðu í miðborg Kyiv klukkan 06.35 og 06.45 að staðartíma í morgun. Rétt áður voru loftvarnaflautur þeyttar.

Vitaly Klitsjko, borgarstjóri, segir að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenko hverfinu í miðhluta borgarinnar.  Þetta hverfi varð fyrir miklum árásum Rússa þann 10. október. Þá létust minnst 19 og 105 særðust.

Ekki hafa borist fréttir af mannfalli í morgun.

Norska ríkisútvarpið, sem er með fréttamann í borginni, segist hafa fengið upplýsingar um að sprengingarnar hafi orðið á þremur stöðum.

Um klukkustund eftir fyrstu sprengingarnar tilkynnti Klitsjko um tvær nýjar sprengingar.

Talsmaður forsetaembættisins sagði að Rússar hafi notað sjálfsmorðsdróna við árásirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli