fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

„Við munum drepa eina milljón eða fimm milljónir – Við getum eytt ykkur öllum“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 06:49

Úkraínski fáninn blaktir nærri Lyman. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við getum eytt ykkur öllum.“ Þetta sagði Pavel Gubarev, sem lýsti sjálfan sig héraðsstjóra í Donetsk, í upptöku sem hefur verið birt á Twitter.

Þar segir hann að hersveitir hans muni drepa eins marga Úkraínumenn og þörf sé á að drepa: „Við komum til að sannfæra ykkur, ekki til að drepa. En ef þið viljið ekki að við breytum skoðunum ykkar, þá munum við drepa ykkur. Við munum drepa eins marga og þörf krefur. Við munum drepa eina milljón eða fimm milljónir. Við getum eytt ykkur öllum þar til þið skiljið að þið eru andsetin og verðið að læknast.“

Það þarf varla að taka fram að Gubarev er rússnesksinnaður. Hann sagði Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, vera „afkvæmi djöfulsins“ og „Hitler 2.0“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin