fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Telja að Úkraínumenn hafi staðið á bak við morðið á Darya Dugina í Moskvu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 11:32

Aleksandr og Darya Dugina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískar leyniþjónustustofnanir telja að Úkraínumenn hafi staðið á bak við morðið á rússneska þjóðernissinnanum Darya Dugina í Moskvu þann 20. ágúst. Hún var ráðin af dögum með bílsprengju. Ekki er þó talið að hún hafi verið skotmarkið, það hafi verið faðir hennar Aleksandr Dugin sem er þekktur menntamaður og er sagður einn helsti hugmyndasmiður Vladímír Pútíns, forseta.

The New York Times skýrir frá þessu og vitnar í heimildarmenn í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Blaðið segir að bandarískar leyniþjónustustofnanir telji að hluti af úkraínsku ríkisstjórninni hafi samþykkt tilræðið. Bandaríkin komu að sögn hvergi nálægt því.

Dugina var fréttamaður hjá rússneskri ríkissjónvarpsstöð og var velþekkt í Rússlandi. Hún studdi innrásina í Úkraínu af krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér