fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
Fréttir

Hnífamaður í Kópavogi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 06:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um mann með hníf í íbúð í Kópavogi. Lögreglan fór á vettvang og er málið í rannsókn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Annars var frekar rólegt í gærkvöldi og nótt á varðsvæðinu.

Helst bar til tíðinda að tilkynnt var um vælandi kött í Háaleitishverfi. Eigandinn var ekki heima en kötturinn var í góðum gír að því er segir í tilkynningu lögreglunnar.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjastjórn íhugar að senda sérsveitarmenn til Úkraínu

Bandaríkjastjórn íhugar að senda sérsveitarmenn til Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forsetinn vildi ekki hitta Gunnar vegna sómölsku kvennanna sem á að vísa úr landi

Forsetinn vildi ekki hitta Gunnar vegna sómölsku kvennanna sem á að vísa úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þunguð kona sleppur við brottvísun að sinni

Þunguð kona sleppur við brottvísun að sinni