fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Örlög sakborninga í Rauðagerðismálinu ráðast í Landsrétti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. september 2022 10:00

Angjelin Sterkhaj í réttarsal. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu stendur nú yfir í Landsrétti en héraðssaksóknari áfrýjaði málinu þangað. Angjelin Sterkhaj var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa skotið Armando Bequiri til bana fyrir utan heimili þess síðarnefnda við Rauðagerði, laugardagskvöldið 13. febrúar árið 2021. Þrjár manneskjur voru ákærðar fyrir samverknað með Angjelin við morðið en fólkið var sýknað í héraðsdómi.

Héraðssaksóknari krefst þess að dómurinn yfir Angjelin verði þyngdur og hitt fólkið verði sakfellt fyrir samverknað, en þau eru Shpetim Qerimi, Claudia Sofia Coelho Carvalho og Murat Selivrada.

Sem fyrr segir er málið fyrir Landsrétti í dag en búast má við dómi þar eftir nokkar vikur. Dómar í Landsréttir eru kveðnir upp á föstudögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir eftir Anítu Rós – „Hún á afmæli á morgun og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum“

Lýsir eftir Anítu Rós – „Hún á afmæli á morgun og þætti okkur gott að vita af henni í öruggum höndum“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“