fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Segir að þetta líti illa út fyrir Rússa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 06:58

Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru rúmir sex mánuðir liðnir síðan Rússar réðust inn í Úkraínu og á þessum tíma hefur þeim ekki tekist að ná neinum af markmiðum sínum. Þetta sagði Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, í breska þinginu á mánudaginn.

CNN skýrir frá þessu og segir að Wallace hafi sagt að Rússar hafi ekki náð neinum af markmiðum sínum með innrásinni. Þeir hafi misst mikið af búnaði og mannskap í stríðinu. Talið er að rúmlega 25.000 rússneskir hermenn hafi fallið og að í heildina hafi rúmlega 80.000 Rússar fallið, særst, verið teknir til fanga eða gerst liðhlaupar.

Wallace sagði að Pútín noti orku (gas) sem vopn og hvatti þingmenn til að ræða stöðu mála við kjósendur sína. Hann sagðist telja það mikilvægt að ræða við kjósendur um að nú séu mjög erfiðir tímar sem séu afleiðing þess sem einræðisstjórnin í Rússlandi sé að gera. Hún reyni meðvitað að valda tjóni og láti reyna á hvort fólk vilji kasta gildum sínum fyrir róða í staðinn fyrir orku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun