fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Upptaka sýnir „síðustu mínútur“ 4 ára stúlku – Lést í árás Rússa – Myndbönd

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 08:12

Lisa Dmitrieva. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínsk yfirvöld segja að Rússar hafi gert flugskeytaárás á borgina Vinnytsia í gær. Hafi flugskeytum verið skotið frá kafbátum í Svartahafi á íbúðarhús og aðrar byggingar almennra borgar.  Meðal hinna látnu eru fjögurra ára stúlka og tvö önnur börn. Móðir stúlkunnar særðist alvarlega.  23, hið minnsta, létust í árásinni. 39 er saknað. Sky News skýrir frá þessu.

Úkraínska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband á Twitter þar sem Lisa Dmitrieva, 4 ára, sést á síðustu mínútum lífs síns. Hún var með Down‘s heilkennið. „Í árás rússnesku hryðjuverkamannanna á Vinnytsia þann 14. júlí lést lítil stúlka að nafni Lisa í sprengingunni. Móðir hennar, Iryna, var flutt á sjúkrahús en fótur hafði rifnað af henni. Á samfélagsmiðlasíðu Iryna sjást síðustu mínútur dóttur hennar,“ segir í færslu ráðuneytisins.

Hér fyrir neðan er myndband með upptökum frá atburðum gærdagsins í Vinnytsia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UNiO er ný stafræn markaðsstofa

UNiO er ný stafræn markaðsstofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“