fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Lík fannst á Eiðsgranda

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. maí 2022 15:42

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur á vettvangi við Eiðsgranda eftir að þar fannst lík. Vefur Fréttablaðsins greinir frá.

Fréttablaðið hefur eftir Jóhanni Karli Þórissyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni, að líkfundur hafi orðið á svæðinu. Hann segist ekki geta svarað hvort um lík af konu eða karli sé að ræða.

Málið er á borði Miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem tjáir sig ekki frekar um málið í bili.

Uppfært – Eftirfarandi tilkynning um málið barst frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu: 

„Á öðrum tímanum eftir hádegi í dag barst tilkynning til lögreglu um líkfund í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík.

Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki