fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Ökumenn í vímu – Tekinn á 152 km hraða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 05:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír ökumenn voru handteknir í austurhluta höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Um klukkan 22 var ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur en hraði bifreiðar hans mældist 152 km/klst á vegarkafla þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um týndan mann í Breiðholti. Hann er með alzheimerssjúkdóminn. Hann fannst skömmu síðar heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fær vægan dóm fyrir að misþyrma sambýliskonu sinni

Fær vægan dóm fyrir að misþyrma sambýliskonu sinni
Fréttir
Í gær

Baltasar Samper er látinn

Baltasar Samper er látinn
Fréttir
Í gær

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Gerður spurði fólk hvað það hatar og ekki stóð á svörum – „Dónalegasta fólk sem til er“

Gerður spurði fólk hvað það hatar og ekki stóð á svörum – „Dónalegasta fólk sem til er“
Fréttir
Í gær

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum
Fréttir
Í gær

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“