fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Hálfleikur í Búdapest: Norðmenn skrefi á undan

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. janúar 2022 15:16

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðan í hálfleik í leik Íslands og Noregs er 16:12 fyrir Noreg. Heldur meira bensín virðist á tankinum á Norðmönnum sem hafa nýtt færi sín betur. Íslendingar hafa farið mjög illa með mörg færi, til dæmis hafa tvö víti verið varin. Önnur góð færi hafa einnig farið forgörðum.

Íslenska liðið þarf að ná vopnum sínum í seinni hálfleik til að snúa leiknum við en við erum vissulega enn inni í þessum leik.

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður hefur verið besti maður liðsins í fyrri hálfleik og varið sjö skot.

Bjarki Már Elíasson, Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon hafa allir skorað þrjú mörk hver.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eitt stórt drullusvað að eldgosinu – „Þeim er alveg sama um hvað fólki finnst. Þetta snýst allt um peninga“

Eitt stórt drullusvað að eldgosinu – „Þeim er alveg sama um hvað fólki finnst. Þetta snýst allt um peninga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Súlunesmálið: Blóðslettur víða um húsið og lögregla óttast ofríki Margrétar gegn móður sinni

Súlunesmálið: Blóðslettur víða um húsið og lögregla óttast ofríki Margrétar gegn móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump leggur 15 prósent toll á vörur frá Íslandi

Trump leggur 15 prósent toll á vörur frá Íslandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins