fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Menn í annarlegu ástandi handteknir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. september 2021 06:34

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 23 í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af manni sem var að reyna að komast inn í bifreiðar í Bústaðahverfi. Hann var í mjög annarlegu ástandi og hafði reynt að komast inn í bifreiðar og hafði sparkað í þær. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Skömmu eftir miðnætti var maður handtekinn í miðborginni en hann var í mjög annarlegu ástandi og neitaði að segja til nafns og var ekki með nein skilríki meðferðis. Hann var vistaður í fangageymslu.

Klukkan 23.03 var tilkynnt um eld í Hátúni. Íbúi komst út af sjálfsdáðum. Eldurinn kom upp í svefnherbergi á fjórðu hæð. Slökkvilið slökkti eldinn. Íbúðin er mikið skemmd.

Í Laugardalshverfi var brotist inn í heimahús.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki