fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
Fréttir

Bob Dylan sakaður um að misnota tólf ára barn árið 1965

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. ágúst 2021 20:37

Bob Dylan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og nóbelsskáldið Bob Dylan hefur verið lögsóttur fyrir að misnota tólf ára stúlku árið 1965. Frá þessu greinir Page Six.

Dylan á að hafa fengið stúlkuna til að drekka áfengi og nota fíkniefni á Chelsea-hótelinu í New York-borg. Síðan á hann að hafa misnotað hana kynferðislega. Auk þess á hann að hafa hótað stúlkunni ofbeldi, og ollið henni skaða sem hún hefur enn ekki jafnað sig á.

Kæran var lögð fram á föstudag. Talsmaður Bob Dylan hefur vísað ásökununum á bug. „Þessi 56 ára gamla ásökun er ósönn, og við munum verjast gegn henni af miklum krafti.“ sagði hann.

Bob Dylan er nú 80 ára gamall, en konan sem leitar réttar síns 68 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi besti vinur tónlistarmannsins sem sýknaður var í gær segir hann hafa nauðgað konunni sinni – „Ótrúlegt hvað einn einstaklingur getur skemmt út frá sér“

Fyrrverandi besti vinur tónlistarmannsins sem sýknaður var í gær segir hann hafa nauðgað konunni sinni – „Ótrúlegt hvað einn einstaklingur getur skemmt út frá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð

Ákærður fyrir að reyna að koma fölsuðum peningaseðlum í umferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stoltur fréttamaður sýndi rússneska ofurfallbyssu í sjónvarpinu – Hefði betur sleppt því

Stoltur fréttamaður sýndi rússneska ofurfallbyssu í sjónvarpinu – Hefði betur sleppt því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingurinn í Uvalde – 19 börn á aldrinum 5-11 ára skotin til bana

Hryllingurinn í Uvalde – 19 börn á aldrinum 5-11 ára skotin til bana