fbpx
Mánudagur 25.október 2021
Fréttir

Mannslát á höfuðborgarsvæðinu: Endurlífgunartilraunir lögreglu báru ekki árangur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu um mannslát sem varð í nótt. Kom lögreglan að manni í annarlegu ástandi og flutti hann á Landspítalann. Missti hann meðvitund er þangað var komið. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var ásamt sjúkraliði kölluð að húsi í austurborginni um tvöleytið í nótt vegna manns sem sagður var í annarlegu ástandi. Lögregla flutti manninn á Landspítalann en rétt áður en þangað kom missti hann meðvitund og fór í hjartastopp. Endurlífgunartilraunir hófust í kjölfarið en báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn skömmu eftir komuna á spítalann. Maðurinn var á fertugsaldri.

Samkvæmt frétt Vísis um málið kemur fram að maðurinn hafi verið  í geðrofsástandi  fyrir utan áfangaheimilið Draumasetrið þegar hann var handtekinn.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn fremsti hestamaður Íslands sakfelldur fyrir heimilisofbeldi

Einn fremsti hestamaður Íslands sakfelldur fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður lét dólgslega inni í unaðstækjaverslun og barði svipu í borðið – „Hann var ógnandi og þetta var verulega óþægilegt“

Maður lét dólgslega inni í unaðstækjaverslun og barði svipu í borðið – „Hann var ógnandi og þetta var verulega óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðtal: Meira vesen að ferðast til Íslands en allra annarra Evrópulanda segir Jóhannes – Varar við tug milljarða kostnaði vegna takmarkana á landamærum

Viðtal: Meira vesen að ferðast til Íslands en allra annarra Evrópulanda segir Jóhannes – Varar við tug milljarða kostnaði vegna takmarkana á landamærum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar á Húsavík vegna sveitarstjórans – Stefán sakar Kristján um óheiðarleika – „Allt í steik“

Allt logar á Húsavík vegna sveitarstjórans – Stefán sakar Kristján um óheiðarleika – „Allt í steik“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvers vegna voru þau sýknuð?

Hvers vegna voru þau sýknuð?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað