fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
Fréttir

Ætlaði að ganga á hrauninu en var stoppaður af fólki sem hrópaði og kallaði á eftir honum – Sjáðu myndbandið

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgosið í Geldingadölum hefur nú staðið yfir í rúma fjóra mánuði og hefur það dregið að sér marga ferðamenn sem koma til Íslands með það eitt að markmiði að sjá eldgosið. Mikilvægt er að vera vel klæddur þegar hefja á göngu og að vera með gott nesti í bakpokanum.

Í færslu sem Lögreglan á Suðurnesjum birtir á hverjum degi kemur meðal annars fram að það sé lífshættulegt að stíga á hraunið. Því eigi aldrei að fara út á það.

TikTok-notandinn Janeks Belajevs er einn þeirra sem hafa lagt leið sína að gosinu og náði hann myndbandi af manni sem hafði ákveðið að labba út á hraunið. Hann komst þó ekki langt þar sem fólk sem stóð við hraunið hóf að kalla á hann.

@janeksbelajevswtf 😮😮😮🤣 Man crossing lava.. !!Danger!! ##danger ##Iceland ##moment ##life ##vulcanicisland♬ original sound – Janeks Belajevs

Maðurinn virðist ekki vera sáttur með að fólkið hafi rekið hann til baka en að lokum snéri hann við og fór af hrauninu. Maðurinn var einnig ekki klæddur eins og hefðbundinn göngumaður en hann var í hettupeysu, gallabuxum en var þó í gönguskóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllileg árás á ungmenni á Kársnesi í nótt – Börðu fólk ítrekað í höfuð með hömrum – „Þetta er ekkert annað en morðtilraun“

Hryllileg árás á ungmenni á Kársnesi í nótt – Börðu fólk ítrekað í höfuð með hömrum – „Þetta er ekkert annað en morðtilraun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið yfir konu á sýningu Þjóðleikhússins í gærkvöld

Leið yfir konu á sýningu Þjóðleikhússins í gærkvöld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt lið slökkviliðsins kallað út að Bríetartúni

Allt lið slökkviliðsins kallað út að Bríetartúni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirlýsing frá Jakobi Frímanni Magnússyni

Yfirlýsing frá Jakobi Frímanni Magnússyni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

COVID-smitaður handtekinn vegna líkamsárásar og brots á sóttvarnarlögum

COVID-smitaður handtekinn vegna líkamsárásar og brots á sóttvarnarlögum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Eva opnar sig upp á gátt: Höfuðkúpu- og rifbeinsbraut sambýliskonu sína – „Þegar ég vildi komast í efnin mín þá var ekkert sem stoppaði mig“

Eva opnar sig upp á gátt: Höfuðkúpu- og rifbeinsbraut sambýliskonu sína – „Þegar ég vildi komast í efnin mín þá var ekkert sem stoppaði mig“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kolbrún skilur ekkert í Guðna forseta: Of gefinn fyrir að stökkva á rétttrúnaðarvagninn

Kolbrún skilur ekkert í Guðna forseta: Of gefinn fyrir að stökkva á rétttrúnaðarvagninn
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Stefnir í erfiðan vetur fyrir ferðaþjónustuna

Stefnir í erfiðan vetur fyrir ferðaþjónustuna