fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Í sjálfheldu í Helgafelli – Innbrot í Hafnarfirði

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 05:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær ungar stúlkur lentu í sjálfheldu í Helgafelli í Mosfellsbæ í gær. Þær voru aðstoðaðar við að komast niður og ók lögreglan þeim síðan heim. Þeim var orðið kalt en annars amaði ekkert að þeim. Brotist var inn í fyrirtæki í Hafnarfirði í nótt. Styggð virðist hafa komið að innbrotsþjófinum eða innbrotsþjófunum þegar öryggiskerfi fór í gang og virðast engu hafa verið stolið.

Í Breiðholti var kveikt í ruslatunnu við bensínstöð. Ekkert tjón hlaust af. Í miðborginni var ölvuðum manni vísað út úr verslun en hann hafði lagst til hvílu í lagerrými hennar.

Einn ökumaður var handtekinn fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið

HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Í gær

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma