fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Hópsmit í Þorlákshöfn – Fjögur smit staðfest

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 05:29

Þorlákshöfn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var staðfest að fjórir hefðu greinst með kórónuveiruna í Þorlákshöfn. Um hópsmit er að ræða í samfélaginu og var enn verið að vinna úr sýnatökum í gærkvöldi að sögn Morgunblaðsins sem segist hafa heimildir fyrir þessu.

Haft er eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóri í Ölfusi, að enn sé verið að skoða málið og að staðfest hafi verið að um einhver smit sé að ræða en ekki sé um stóran hóp að ræða. „Miðað við reynsluna sem við höfum af undanförnum misserum er ljóst að nokkuð stór hópur þarf að fara í sóttkví. Þetta virðist þó vera afmarkað og við vonum að þetta nái ekki samfélagssmiti,“ er haft eftir honum.

Morgunblaðið segir að ekki liggi fyrir upplýsingar um hvort hinir smituðu hafi verið í sóttkví þegar þeir greindust. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vildi ekki tjá sig um málið í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út