fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Fréttir

Grunur um kórónuveirusmit um borð í Þórsnesi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 05:39

Línu skotið frá Þór yfir í Þórsnes. Mynd:Landhelgisgæslan/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta sjómenn um borð í Þórsnesi eru veikir og leikur grunur á að um kórónuveirusmit sé að ræða. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fara sjómennirnir í sýnatöku snemma í dag. Þórsnes, sem er línuveiðaskip, varð vélarvana um 40 sjómílur norður af Langanesi í gær og dró varðskipið Þór skipið til lands.

Á Facebooksíðu Landhelgisgæslunnar kemur fram að Þór hafi verið í höfn á Þórshöfn þegar aðstoðarbeiðni barst á hádegi í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir

Margir Íslendingar viðurkenna að tilkynna sig veika án þess að vera veikir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Í gær

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess

Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess
Fréttir
Í gær

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni

Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni
Fréttir
Í gær

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“

Grútskítugir bílar í Reykjavík: „Þarf þetta að vera svona?“
Fréttir
Í gær

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja að Friðfinnur verði úrskurðaður látinn – Hvarf fyrir meira en þremur árum

Vilja að Friðfinnur verði úrskurðaður látinn – Hvarf fyrir meira en þremur árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni