fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fréttir

Jafnaðarmenn í borginni geta andað léttar – Borgarstjórinn bólusettur í dag

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var bólusettur í dag. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni.

Dagur afþakkaði bólusetningu á dögunum þegar hann var boðaður vegna læknismenntunar sinnar eftir að Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hafði ráðlagt þeim sem ekki störfuðu í kringum sjúklinga að gera það.

Dagur greindist árið 2018 með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm og er á ónæmisbælandi lyfjum vegna veikindanna. Því fékk hann boð í bólusetningu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Maríjon til Kvis
Fréttir
Í gær

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“
Fréttir
Í gær

Tvær sem greindust í gær komnir á gjörgæslu

Tvær sem greindust í gær komnir á gjörgæslu
Fréttir
Í gær

Banna sölu á maíspokum á kassasvæðum verslana

Banna sölu á maíspokum á kassasvæðum verslana
Fréttir
Í gær

Innbrot í ljósmyndavöruverslun – Sinubruni og fjársvik

Innbrot í ljósmyndavöruverslun – Sinubruni og fjársvik