fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Tvö smit innanlands – Bæði smitin utan sóttkvíar

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. apríl 2021 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar greindust með kórónuveiruna hér innanlands í gær en hvorugur einstaklinganna var í sóttkví. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Þá kemur fram að einn einstaklingur hafi smitast á landamærunum.

Þrír greindust utan sóttkvíar í fyrradag og hafa því samtals 5 einstaklingar greinst með veiruna utan sóttkvíar síðustu tvo daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Meirihluti vill ekki notaðan hlut í jólagjöf – Fimmtungur lítur á notaða gjöf sem móðgun

Meirihluti vill ekki notaðan hlut í jólagjöf – Fimmtungur lítur á notaða gjöf sem móðgun
Fréttir
Í gær

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“