Starfsmaður Hagkaups í Garðabæ greindist jákvæður fyrir Covid-19 í gærkvöldi en umræddur starfsmaður vann bæði aðfaranótt laugardags og sunnudags seinustu helgi.
Ekki er vitað hvort smitið tengist þeim smitum sem greindust hér innanlands um helgina.
Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.