fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Flemming unir ævilöngum fangelsisdómi fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. desember 2021 10:58

Freyja Egilsdóttir. Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir hálfum mánuði var Flemming Mogensen dæmdur í lífstíðarfangelsi af dómstól í Árósum í Danmörku fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur. Hann kyrkti hana þann 29. janúar síðastliðinn og hlutaði lík hennar síðan í sundur. Hann tók sér umhugsunartíma um hvort hann myndi áfrýja dómnum þegar hann var kveðinn upp.

Í dag var tilkynnt að Flemming uni dómnum. Mads Krarup, verjandi hans, sagði þetta.

Flemming hafði áður hlotið dóm fyrir morð en hann myrti barnsmóður sína fyrir 25 árum með hrottalegum hætti. Þá afplánaði hann 10 ára dóm.

Hann mun því eyða því sem hann á eftir ólifað bak við lás og slá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu