fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Jónmundur fékk sjö mánaða dóm

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. desember 2021 14:21

Jónmundur Guðmarsson. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi bæjarstjóri Seltjarnarness, Jónmundur Guðmarsson, hefur verið sakfelldur fyrir skattalagabrot fyrir héraðsómi Reykjaness.  Mbl.is greinir frá.

Sakarefni snerta tilhæfulausan kostnað í skattframtölum félagsins Polygon fyrir árin 2014 til 2016 en Jónmundur var eigandi félagsins. Samkvæmt ákæru héraðssaksóknara voru rekstrargjöld oftalin um 95 milljónir króna en niðurstaða héraðsdóms er að oftalningin nemi um 61,5 milljónum króna.

Hlýtur bæjarstjórinn fyrrverandi sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi og 66,5 milljóna króna sektargreiðslu í ríkissjóð.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki