fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Fréttir

Meintir fíkniefnasalar handteknir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 05:05

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi voru tveir menn handteknir í Hlíðahverfi en þeir eru grunaðir um vörslu/sölu fíkniefna, brot á vopnalögum og fleira. Þeir voru vistaðir í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í miðborginni var einn handtekinn um klukkan eitt í nótt og vistaður í fangageymslu en hann var i mjög annarlegu ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Brugðust fljótt við og skipuleggja 186 sæta leiguflug á leik Íslands gegn Danmörku

Brugðust fljótt við og skipuleggja 186 sæta leiguflug á leik Íslands gegn Danmörku
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vigfús segir VG senda fólkinu sínu rýting í bakið – „Það var verið að ljúga, svíkja og pretta saklausa fólkið“

Vigfús segir VG senda fólkinu sínu rýting í bakið – „Það var verið að ljúga, svíkja og pretta saklausa fólkið“
Fréttir
Í gær

Sverrir með yfirlýsingu vegna ákæru um skattalagabrot – „Því miður var sá rekstur erfiður og gekk ekki upp“

Sverrir með yfirlýsingu vegna ákæru um skattalagabrot – „Því miður var sá rekstur erfiður og gekk ekki upp“
Fréttir
Í gær

Svakalegt mynband frá Reykjanesbraut: Steig úr bílnum og gekk berserksgang – „Hvað er hann að gera?“

Svakalegt mynband frá Reykjanesbraut: Steig úr bílnum og gekk berserksgang – „Hvað er hann að gera?“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar og Lækna-Tómas tókust harkalega á – „Þetta er algjör öfgamálflutningur“ – „Bull að tala þetta svona niður“

Jón Steinar og Lækna-Tómas tókust harkalega á – „Þetta er algjör öfgamálflutningur“ – „Bull að tala þetta svona niður“
Fréttir
Í gær

Dularfullt drónaflug í Reykjanesbæ rakið til lögreglu

Dularfullt drónaflug í Reykjanesbæ rakið til lögreglu