fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Styrkja Árnastofnun um 8 milljónir króna

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarráðið birti í dag að ríkisstjórn hafi ákveðið að styrkja Stofnuna Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. Þann 21. apríl næstkomandi verða 50 ár síðan danska herskipið Vædderen að bryggju í Reykjavík með Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða.

Undanfarna mánuði hefur stofnunin minnst atburðarins með verkefninu „Handritin til barnanna“ í skólum, á vefnum og í fjölmiðlum. Í apríl stendur til að haldin verði hátíð fyrir börn og unglinga og verður Konungsbók Eddukvæða í sviðsljósinu þar.

Styrkurinn fer af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu