Þriðjudagur 02.mars 2021
Fréttir

Engin innanlandssmit

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau gleðilegu tíðindi berast að engin innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær. Upplýsingar á covid.is eru ekki uppfærðar um helgina en mbl.is hefur eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni að engin innanlandssmit hafi greinst en fjórir greindust á landamærum.

Gífurleg fjölgun smita á landamærum undanfarið hafa vakið miklar áhyggjur en reglur hafa nú verið hertar á þann veg að skimun er skylda, ekki er hægt að losna við hana og fara í 14 daga sóttkví. Um tvöfalda skimun er að ræða, fyrst á landamærum og síðan fimm dögum síðar. Engin trygging er hins vegar fyrir því að farþegar haldi sóttkví í dagana fimm á milli. Ný og meira smitandi afbrigði veirunnar hafa greinst á landamærum en ekki breiðst út um samfélagið enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rauðagerðismorðið: Einn í farbann

Rauðagerðismorðið: Einn í farbann
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dæmdir til að borga upp feitan yfirdrátt – Bensinn og loftpessurnar dugðu skammt

Dæmdir til að borga upp feitan yfirdrátt – Bensinn og loftpessurnar dugðu skammt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Ofsahræðsla og ábyrgðarleysi“ segir Brynleifur – „Þetta er komið út í al­gjöra þvælu“

„Ofsahræðsla og ábyrgðarleysi“ segir Brynleifur – „Þetta er komið út í al­gjöra þvælu“
Fréttir
Í gær

Þórólfur ekki hrifinn af hugmynd Jóns Ívars – „Menn geta haft allskonar mismunandi skoðanir á þessu“

Þórólfur ekki hrifinn af hugmynd Jóns Ívars – „Menn geta haft allskonar mismunandi skoðanir á þessu“
Fréttir
Í gær

Albert spilaði allan leikinn í sigri – Enginn Mikael í Íslendingaslagnum

Albert spilaði allan leikinn í sigri – Enginn Mikael í Íslendingaslagnum
Fréttir
Í gær

Enn einn skjálftinn ofan í kvöldmatinn – Höggið fannst víða um suðvesturhornið – Rúmlega 4 að stærð

Enn einn skjálftinn ofan í kvöldmatinn – Höggið fannst víða um suðvesturhornið – Rúmlega 4 að stærð