fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Ók á tvær bifreiðar og hljóp síðan á brott – Handteknir vegna líkamsárásar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 05:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 17 í gær ók sami ökumaðurinn á tvær bifreiðar. Aðra í Bústaðahverfi en hina í Breiðholti. Eftir síðari ákeyrsluna hljóp hann á brott. Bifreið sína skildi hann eftir á vettvangi og er hún mikið skemmd. Ekki urðu slys á fólki. Málið er í rannsókn.

Á fyrsta tímanum í nótt voru þrír menn handteknir í miðborginni, grunaðir um líkamsárás og vörslu fíkniefna. Þeir voru vistaðir í fangageymslu. Fórnarlamb árásarinnar var flutt til aðhlynningar á bráðadeild og verður síðan vistað í fangageymslu.

Á sjötta tímanum í gær voru karl og kona handtekin í íbúð í miðborginni. Þau eru grunuð um vörslu/sölu fíkniefna og brot á lyfja- og vopnalögum. Þau voru vistuð í fangageymslu.

Á öðrum tímanum í nótt hafði lögreglan afskipti af manni sem hafði reynt að stela mat og snyrtivörum úr verslun í Bústaðahverfi.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti
Fréttir
Í gær

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir
Fréttir
Í gær

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós
Fréttir
Í gær

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar