fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Gönguskíðamaður slasaðist á Langjökli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. janúar 2021 15:49

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjúleytið í dag voru björgunarsveitir á Vesturlandi kallaðar út vegna gönguskíðamanns sem slasaðist á Langjökli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Maðurinn var á ferðalagi ásamt félögum sínum við Þursaborg á Langjökli þegar hann slasaðist á fæti og getur ekki gengið sjálfur. Hópurinn er sagður vel búinn og óskaði eftir aðstoð við að koma manninum af jöklinum. Hann er ekki talilnn í hættu.

Staðsetning ferðamannanna talin þekkt og á svæðinu er gott veður en kalt. Mennirnir halda kyrru fyrir og bíða eftir aðstoð. Björgunarsveitarfólk er á leiðinni á jökulinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar