fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Léttir á Grund – Öll sýnin neikvæð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 10:22

Frá Grund. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll sýni úr íbúum og starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Grund, sem voru skimuð eftir að starfsmaður greindist með Covid-19, reyndust neikvæð. Vísir.is greinir frá. Starfsmenn og íbúar á deildinni A2 voru sendir í skimun í gær eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 á mánudag. Sá hafði síðast mætt til vinnu á fimmtudag.

Haft er eftir Sigríði Sigurðardóttur, sviðsstjóra á fræðslu- og gæðasviði, að niðurstaðan sé mikill léttir. Ekki er talin ástæða til að senda fólkið í seinni skimun því langur tími leið frá því það átti samskipti við sýkta starfsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“