fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Tveir greinst með indverska afbrigðið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 11:09

COVID-19 sjúklingur á indversku sjúkrahúsi. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar hafa greinst með indverska afbrigðið á landamærunum seinustu daga. Fleiri hafa greinst með breska afbrigðið en allir þessir dvelja nú í sóttvarnarhúsi. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna.

Indland hefur átt í miklum erfiðum með faraldurinn seinustu vikur og eru enn hundruð þúsunda að greinast dag hvern. Öll sjúkrahús eru yfirfull af fólki með Covid-19 og starfsmenn sjúkrahúsa hafa þurft að vísa fólki frá sem er smitað af veirunni.

Þrjú afbrigði eru undirafbrigði indverska afbrigðsins. Þau hafa greinst í mörgum löndum, meðal annars löndum í Skandinavíu, að sögn Þórólfs. Það tók töluverðan tíma fyrir breska afbrigðið að leka inn í landið og vonar Þórólfur að það gerist ekki með það indverska. Lítið er vitað um þetta afbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns