fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 12:51

mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga vegna morðsins á Armando Beqiri í Rauðagerði. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfesti þetta í samtali við RÚV. Kolbrún segir að ákæran sé byggð á 211. grein hegningarlaga en í þeim er fjallað um manndráp. Hún vildi þó ekki tjá sig meira um málið.

Angjelin Mark Sterkaj, maðurinn sem játaði að hafa framið morðið, situr nú í gæsluvarðhaldi en það rennur út á morgun. Gæsluvarðhaldið verður að öllum líkindum framlengt, sérstaklega í ljósi þess að hann hefur nú verið ákærður fyrir morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg