fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 12:51

mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga vegna morðsins á Armando Beqiri í Rauðagerði. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfesti þetta í samtali við RÚV. Kolbrún segir að ákæran sé byggð á 211. grein hegningarlaga en í þeim er fjallað um manndráp. Hún vildi þó ekki tjá sig meira um málið.

Angjelin Mark Sterkaj, maðurinn sem játaði að hafa framið morðið, situr nú í gæsluvarðhaldi en það rennur út á morgun. Gæsluvarðhaldið verður að öllum líkindum framlengt, sérstaklega í ljósi þess að hann hefur nú verið ákærður fyrir morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Í gær

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu

Elvar og Björgvin Narfi úrskurðaðir í þriggja ára atvinnurekstrarbann – Svik og prettir við rekstur veitingahússins Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir skattsvikarar fá háar sektir en sleppa við atvinnurekstrarbann

Fjórir skattsvikarar fá háar sektir en sleppa við atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Ragnar varar við afleiðingum þess að taka Grænland með valdi – „Yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði“ 

Ólafur Ragnar varar við afleiðingum þess að taka Grænland með valdi – „Yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði“