fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Fréttir

Fjórir ákærðir vegna morðsins í Rauðagerði

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 12:51

mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga vegna morðsins á Armando Beqiri í Rauðagerði. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfesti þetta í samtali við RÚV. Kolbrún segir að ákæran sé byggð á 211. grein hegningarlaga en í þeim er fjallað um manndráp. Hún vildi þó ekki tjá sig meira um málið.

Angjelin Mark Sterkaj, maðurinn sem játaði að hafa framið morðið, situr nú í gæsluvarðhaldi en það rennur út á morgun. Gæsluvarðhaldið verður að öllum líkindum framlengt, sérstaklega í ljósi þess að hann hefur nú verið ákærður fyrir morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingar unnu ótrúlegan baráttusigur á Ungverjum – Dómarar leiksins harðlega gagnrýndir

Íslendingar unnu ótrúlegan baráttusigur á Ungverjum – Dómarar leiksins harðlega gagnrýndir
Fréttir
Í gær

Rannsókn lokið á Edition-morðunum – Vildi ekki að dóttirin yrði ein eftirlifandi

Rannsókn lokið á Edition-morðunum – Vildi ekki að dóttirin yrði ein eftirlifandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður sakaður um svívirðileg kynferðisbrot gegn sex ára barni og eiginkonu sinni – Dreifði myndum af ofbeldinu

Karlmaður sakaður um svívirðileg kynferðisbrot gegn sex ára barni og eiginkonu sinni – Dreifði myndum af ofbeldinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvarta sáran yfir hálkunni og skorti á hálkuvörnum – „Af hverju er þetta svona flókið? Landið heitir Ísland“

Kvarta sáran yfir hálkunni og skorti á hálkuvörnum – „Af hverju er þetta svona flókið? Landið heitir Ísland“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær endurgreitt frá ríkinu í kjölfar stefnu

Fær endurgreitt frá ríkinu í kjölfar stefnu