fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Hótanir og eignaspjöll á sóttvarnarhóteli – Mótorhjólaslys og tjónvaldur í vímu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 05:11

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gær hafði lögreglan afskipti af manni, sem var í annarlegu ástandi, á sóttvarnarhóteli þar sem hann dvelur. Maðurinn hafði valdið öðrum gestum ónæði og hafði haft í hótunum við einn gest. Maðurinn er einnig grunaður um eignaspjöll og fleira.

Á sjötta tímanum í gær féll 17 ára maður af mótorkrosshjóli við Tungumela í Mosfellsbæ. Hann hlaut áverka á baki og var fluttur á Bráðadeild með sjúkrabifreið.

Á áttunda tímanum í gær var ekið á bifreið í Árbæ og ók tjónvaldur síðan greitt af vettvangi og gegn rauðu ljósi á gatnamótum. Lögreglumenn höfðu uppi á honum við heimili hans og handtóku hann. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum, vörslu fíkniefna og fleira. Hann var vistaður í fangageymslu.

Sex ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum og tveir án réttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur