fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Hættuleg hamborgarabrauð

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á Schnitzer lífrænu hamborgarabrauði sem Einstök matvæli flytja inn. Í brauðinu fannst efni sem ólöglegt er að nota í matvælaframleiðslu. Varan hefur verið innkölluð af fyrirtækinu með aðstoð frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Brauðið sem ber heitið „Gluten-Free Organic Hamburger Buns“ er selt í öllum helstu verslunum landsins. Hafir þú keypt þessa vöru getur þú skilað henni í þá verslun sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“