fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Strákarnir með góðan leik í naumu tapi gegn Frökkum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. janúar 2021 18:41

Bjarki Már var markhæstur og valinn maður Íslands í leiknum. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði fyrir sterku liði Frakklands á HM í handbolta í Egyptalandi. Lokatölur 28-26. Leikurinn var hnífjafn en Frakkar voru sterkari á lokamínútunum.

Allt annað var að sjá til liðsins en í tapinu gegn Sviss í vikunni en Frakkar eru með mun sterkara lið.

Bjarki Már Elísson var markhæstur með 9 mörk og Viggó Kristjánsson skoraði sjö. Markvarsla var fín en Viktor Gísli Hallgrímsson og Björgvin Páll Gústavsson vörðu samtals 13 skot.

Síðasti leikur Íslands á mótniu er gegn Noregi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt