fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fréttir

Aðeins einn greindist smitaður í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 14. ágúst 2020 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins einn einstaklingur greindist með kórónuveirusmit innanlands í gær.

Alls eru nú 112 í einangrun og 646 í sóttkví. Einn einstaklingur dvelur á sjúkrahúsi og enginn á gjörgælu.

Átta smit greindust við landamæraskimun og er beðið eftir niðurstöðu mótefnamælinga frá þeim sýnum. 45 virk smit hafa greinst á landamærunum en 104 hafa greinst með mótefni og teljast ekki með virk smit.

Frá því að kórónuveiran kom til landsins í febrúar hafa 1.983 greinst með staðfest smit og 23.704 einstaklingar hafa lokið sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Skuldlausir Skagamenn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir um einelti og andlegt ofbeldi í Krýsuvík – „Manni leið eins og skít og hann fór létt með að brjóta mig niður“

Ásakanir um einelti og andlegt ofbeldi í Krýsuvík – „Manni leið eins og skít og hann fór létt með að brjóta mig niður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón vill nýja nálgun á COVID – „Það er ekki hægt að slökkva á samfélagi“

Jón vill nýja nálgun á COVID – „Það er ekki hægt að slökkva á samfélagi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan varar við „mjög alvarlegu“ vandamáli – „Stöndum saman í að vernda börnin okkar“

Lögreglan varar við „mjög alvarlegu“ vandamáli – „Stöndum saman í að vernda börnin okkar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Marek ákærður fyrir þrjú morð, tíu morðtilraunir – Fórnarlömbin rétt orðin tvítug

Marek ákærður fyrir þrjú morð, tíu morðtilraunir – Fórnarlömbin rétt orðin tvítug
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eimskip borið þungum sökum – Tengd við „hættulegasta vinnustað heims“

Eimskip borið þungum sökum – Tengd við „hættulegasta vinnustað heims“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi á Íslandi

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi á Íslandi