fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
Fréttir

WOW air segist hafa hafið starfsemi í Bandaríkjunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. júní 2020 16:27

Michelle Roosevelt Edwards. Mynd: Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið endurreista WOW air hefur birt tillkynningu á Facebook-síðu sinni þess efnis að félagið hafi hafið starfsemi í Martinsburg í Bandaríkjunum (Fréttablaðið greindi einnig frá).

Um er að ræða farmflutninga frá Martinsburg í Vestur-Virginia um allan heim, samkvæmt tilkynningunni. Ekki er minnst á farþegaflutninga í tilkynningunni, hvað þá farþegaflutninga til og frá Íslandi, eins og boðað var mánuðum saman eftir kynningarfund um endurreisn félagsins haustið 2019.

Endurreist WOW air er í eigu Michelle Roosevelt Edwards og nokkurra annarra fjárfesta. Hún boðaði framflutninga annars vegar og hins vegar farþegaflug til og frá Íslandi til áfangastaða í Bandaríkjunum og Evrópu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín svarar Kára

Katrín svarar Kára
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórólfi brá við yfirlýsingu Kára- „Þetta setur strik í reikninginn. Klárlega.“

Þórólfi brá við yfirlýsingu Kára- „Þetta setur strik í reikninginn. Klárlega.“
Fréttir
Í gær

Reynt að ljúka kjarasamningum kennara áður en næsta skólaár hefst

Reynt að ljúka kjarasamningum kennara áður en næsta skólaár hefst
Fréttir
Í gær

Malbikað á slysskaflanum á Kjalarnesi

Malbikað á slysskaflanum á Kjalarnesi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drap kanínu sex ára drengs fyrir framan hann í Kópavogi

Drap kanínu sex ára drengs fyrir framan hann í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður á sjötugsaldri í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna brunans

Maður á sjötugsaldri í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna brunans