fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Fréttir

Svona lítur íslenska sóttkvíin út – „Aldrei láta Íslendinga sjá um skipulag“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Hrafn Arngrímsson, landslagsarkitekt og grjóthleðslumeistari, birtir mynd á Facebook-síðu sinni sem hann segir sýna sóttkví Landspítalans vegna Covid-19 veirunnar. Hún er heldur lítilfjörleg en Guðmundur fullyrðir að Landspítalinn hafi leigt gám undir hana. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þessu.

Guðmundur lýsir sóttkvínni svo: „Yfirhjúkrunarfræðingurinn segir að það sé möguleiki á því að hafa annað rúm þarna ef allt fer á versta veg og allt fer til helvítis. Landslæknir og heilbrigðisþjónustan eru sjálfsörugg en segja fólki ekki að kyssast. Líkt og Danir segja: „Aldrei láta Íslendinga sjá um skipulag““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Hvetur Íslendinga til að sýna virðingu í verki á frídegi verslunarmanna

Hvetur Íslendinga til að sýna virðingu í verki á frídegi verslunarmanna
Fréttir
Í gær

Rúmlega helmingur veitinga- og skemmtistaða enn lokaðir

Rúmlega helmingur veitinga- og skemmtistaða enn lokaðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tourette-samtökin blanda sér í mál 12 ára stúlku sem verður fyrir grimmilegu einelti í Njarðvík

Tourette-samtökin blanda sér í mál 12 ára stúlku sem verður fyrir grimmilegu einelti í Njarðvík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það þarf einhver að gera eitthvað – Sértrúarsöfnuður, lyklapartý eða brotin ríkisstjórn

Það þarf einhver að gera eitthvað – Sértrúarsöfnuður, lyklapartý eða brotin ríkisstjórn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stríðið við smálánafyrirtækin

Stríðið við smálánafyrirtækin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Á þessum stöðum nær Olga Björt að iðka sína núvitund

Á þessum stöðum nær Olga Björt að iðka sína núvitund
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rólegt í Eyjum

Rólegt í Eyjum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjö ný COVID-19 smit

Sjö ný COVID-19 smit