fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Fréttir

Lögreglan sendir frá sér yfirlýsingu vegna kjálkabrotsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá yfirlýsingu vegna frétta af viðskiptum lögreglumanns við ungan mann en maðurinn kjálkabrotnaði. Samkvæmt yfirlýsingu lögreglunnar lítur út fyrir að maðurinn hafi fengið þá áverka sem um getur í læknisvottorði sem hann fékk á læknavaktinni og fjallað hefur verið um í fréttum, áður en lögregla var kölluð á vettvang. Yfirlýsing lögreglunnar er eftirfarandi:

Vegna frétta í fjölmiðlum í dag um handtöku ungs manns og lýsingu á tilurð áverka á honum, m.a. brotnar tennur og hugsanlegt kjálkabrot, vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taka fram að eftir skoðun á myndefni frá vettvangi verður ekki annað ráðið en áverkir mannsins hafi verið tilkomnir áður en lögreglan var kölluð til og staðfestir myndefnið það.

Upphaf málsins var um hálffimmleytið í fyrrinótt, en þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna hópslagsmála í Bankastræti í Reykjavík sem höfðu brotist þar út og var maðurinn og þrír aðrir handteknir á vettvangi.

Sjá einnig: Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eiginkona „steypubílstjórans“ á leið í meðferð – „Við þurfum bæði að byggja okkur upp“

Eiginkona „steypubílstjórans“ á leið í meðferð – „Við þurfum bæði að byggja okkur upp“
Fréttir
Í gær

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“
Fréttir
Í gær

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn – Farþegi í strætisvagni slasaðist

Grunaður innbrotsþjófur handtekinn – Farþegi í strætisvagni slasaðist
Fréttir
Í gær

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik

Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng

Faraldursfræðingur segir Íslendinga enn vera á rangri leið og spálíkönin röng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska

Óvíst með möguleika á heimkomu eftir páska