fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. desember 2020 04:56

Frá Seyðisfirði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurskriða féll úr Nautagili á Seyðisfirði um klukkan þrjú í nótt. Skriðan tók húsið Breiðablik við Austurveg, af grunni sínum og bar það út á götu.

RÚV skýrir frá þessu. Hefur RÚV eftir Birgi Guðmundssyni, íbúa á Seyðisfirði, að hann hafi heyrt miklar drunur þegar skriðan féll og telur hann að hún sé um eins metra djúp þar sem hún liggur yfir Austurveg.

Haft er eftir honum að hann telji að húsið hafi borist 30 til 40 metra með skriðunni og það sé greinilega mikið skemmt.

Það er enn úrhellisrigning á Seyðisfirði og eru lögregla og björgunarsveitir að störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila