fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Anna Aurora ekki ákærð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Aurora Óskarsdóttir sem sökuð var um að hafa villt á sér heimildir og starfað í bakvarðateymi sem sjúkraliði án réttinda, á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í apríl, verður ekki ákærð. Þetta staðfestir embætti héraðssaksóknara í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.

Anna Aurora var einnig sökuð um lyfjastuld en lögregluleit í híbýlum hennar skilaði ekki fundi á neinum lyfjum.

Mál Önnu vakti gífurlega athygli í fjölmiðlum um páskaleytið en tilkynnt var um meint brot hennar á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Fréttir
Í gær

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu