fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Anna Aurora ekki ákærð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Aurora Óskarsdóttir sem sökuð var um að hafa villt á sér heimildir og starfað í bakvarðateymi sem sjúkraliði án réttinda, á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í apríl, verður ekki ákærð. Þetta staðfestir embætti héraðssaksóknara í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.

Anna Aurora var einnig sökuð um lyfjastuld en lögregluleit í híbýlum hennar skilaði ekki fundi á neinum lyfjum.

Mál Önnu vakti gífurlega athygli í fjölmiðlum um páskaleytið en tilkynnt var um meint brot hennar á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“