fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Ekkert lát á þriðju bylgjunni – 36 smit í gær

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 1. október 2020 11:21

mynd/landspitali.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

36 ný smit greindust í gær og var um helmingur þeirra utan sóttkvíar. Fjölgaði þeim sem liggja á sjúkrahúsi um 4 síðan í fyrradag. DV sagði frá því að 3 hefðu lagst inn á sjúkrahús í gær til viðbótar við þá sem fyrir voru og tveir eru nú á gjörgæslu.

Nýgengi smita heldur áfram að hækka og er nú 145 smit á hverja 100.000 íbúa á Íslandi. Það er hæst allra Norðurlanda.

Ísland fór í dag á rauðan lista þýskra stjórnvalda og eru íslenskir ferðamenn nú ekki velkomnir þangað. Sama á við um Bretland.

Upplýsingafundur Almannavarna hefur verið boðaður í dag, en var frestað til klukkan 15:00 vegna beinnar útsendingar af setningu Alþingis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“