Föstudagur 21.febrúar 2020
Fréttir

Slysið á Skeiðarársandi: Enginn lengur í lífshættu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2020 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að útskrifa af gjörgæslu þá sem lentu í umferðarslysinu á Skeiðarársandi á föstudag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. Þar segir að börnin þrjú sem slösuðust mikið séu komin á barnadeild þar sem þau dvelja með föður sínum sem er útskrifaður. Móðirin liggur inni á bæklunardeild. Þá segir að allir einstaklingarnir séu komnir úr lífshættu.

Haður árekstur varð við Háöldukvísl á föstudag þegar jeppi og jepplingur lentu í árekstri. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna slyssins en alls voru sjö fluttir á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum
Fréttir
Í gær

Umferðarslys á Kjalarnesi

Umferðarslys á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum
Fréttir
Í gær

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftirför í miðborginni

Eftirför í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árna algjörlega misboðið: Segir hverfið ítrekað talað niður – „Hér hefur verið gott að búa“

Árna algjörlega misboðið: Segir hverfið ítrekað talað niður – „Hér hefur verið gott að búa“