fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

COVID-19 smit í Melaskóla

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 17:18

Mynd: Fréttablaðið/Gunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirusmit greindist í Melaskóla í gær. Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri Melaskóla, sendi foreldrum og forráðamönnum tölvupóst vegna þessa í gær en Vísir greindi frá smitinu í dag.

Nemandi í 7. bekk í skólanum greindist og eru nú allir nemendur bekkjarins, auk umsjónarkennara og fjögurra annarra kennara, komnir í sóttkví. Sóttkvíin varir í viku frá og með gærdeginum. Gripið gæti verið til frekari aðgerða, það veltur á smitrakningarteyminu. Allir sem hafa verið í innan við tveggja metra návist við nemandann í 15 mínútur eða meira munu þurfa að fara í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur Heiðar hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs 2025

Víkingur Heiðar hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs 2025
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Játning morðingja John Lennon – Ástæðan var einföld og sjálfselsk

Játning morðingja John Lennon – Ástæðan var einföld og sjálfselsk
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?

Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?
Fréttir
Í gær

Stefán Máni hugsi yfir hlutverki Þjóðleikhússins – „Greinilega orðin að peningasjúkum TikTok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“

Stefán Máni hugsi yfir hlutverki Þjóðleikhússins – „Greinilega orðin að peningasjúkum TikTok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“
Fréttir
Í gær

Bíræfinn þjófur rekinn úr starfi hjá Nettó

Bíræfinn þjófur rekinn úr starfi hjá Nettó
Fréttir
Í gær

Eflingarfélagar hafa áberandi lægstu tekjurnar 

Eflingarfélagar hafa áberandi lægstu tekjurnar