fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

COVID-19 smit í Melaskóla

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 17:18

Mynd: Fréttablaðið/Gunnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveirusmit greindist í Melaskóla í gær. Björgvin Þór Þórhallsson, skólastjóri Melaskóla, sendi foreldrum og forráðamönnum tölvupóst vegna þessa í gær en Vísir greindi frá smitinu í dag.

Nemandi í 7. bekk í skólanum greindist og eru nú allir nemendur bekkjarins, auk umsjónarkennara og fjögurra annarra kennara, komnir í sóttkví. Sóttkvíin varir í viku frá og með gærdeginum. Gripið gæti verið til frekari aðgerða, það veltur á smitrakningarteyminu. Allir sem hafa verið í innan við tveggja metra návist við nemandann í 15 mínútur eða meira munu þurfa að fara í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“
Fréttir
Í gær

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi ætlar að segja skilið við Pírata – „Hugur og hjarta leita annað“

Borgarfulltrúi ætlar að segja skilið við Pírata – „Hugur og hjarta leita annað“
Fréttir
Í gær

Brotlending gegn Sviss á EM

Brotlending gegn Sviss á EM