fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Nappaður undir áhrifum að skipta um dekk

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 10:01

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um bifreið sem ekið var á felgunni eftir Reykjanesbraut.

Þegar lögreglu bar að garði var ökumaðurinn að bisa við að skipta um dekk. Reyndist hann undir áhrifum áfengis og fíkniefna, var það staðfest með sýnatöku.

Þetta kom fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurnesjum.

Þar kemur einnig fram að allmargir ökumenn hafi verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók var á 187 km/klst þar sem hámarkshraði er 90.

„Þar var á ferðinni ökumaður um tvítugt og var hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða auk þess sem hans bíður ákæra vegna brotsins.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Í gær

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Í gær

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu