fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Sumarleikur DV: Katrín sigurvegari

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 16:10

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Ósk Adamsdóttir bar sigur úr býtum í Sumarleik DV en fyrirkomulag hans var með þeim hætti að einn vinningshafi hreppti alla vinninga, samtals að verðmæti 250.000 krónur. Vinningarnir voru eftirtaldir:

Reiðhjól frá Húsasmiðjunni
Gisting hjá Hótel Kjarnalundi
Farangursbox frá Bílanaust 
Hestaferð frá Pólarhestum
Veiðikort frá Veiðikortinu
Harðfiskur frá Eyrarfiskur
Inneign Baccalá Bar
Gjafabréf í bjórböðin
Regnkápa frá Reykjavík raincoats
Hvalaskoðun frá Eldingu

Á myndinni sést Katrín veita verðlaunum viðtöku frá Ágústi Borgþór Sverrissyni, blaðamanni á DV. Á myndinni má sjá reiðhjól frá Húsasmiðjunni, sem var á meðal verðlauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn

María Sigrún fær uppreist æru – Fréttaskýringin sem var stöðvuð verður sýnd á mánudaginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Land heldur áfram að rísa í Svartsengi

Land heldur áfram að rísa í Svartsengi